Skemmtilegur bíll með lituðm vökva til að kanna heiminn með.
Endurunnin viður og sjálfbær framleiðsla.
Allar vörur PlanToys eru gerðar úr náttúrulegum gúmmítrjám sem eru ekki lengur að framleiða latex. Enginn áburður er settur í jarðveginn þremur árum fyrir uppskeru til þess að tryggja það að allur viðurinn sé eiturefnalaus.