Viðskiptaskilmálar
Pöntun
VERA tekur við pöntun þegar greiðsla hefur borist. Um leið og greiðsla berst er kaupanda send staðfesting í tölvupósti. Hægt er að velja að sækja pöntun eða fá sent.
Allar sendar pantanir fara með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. VERA ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði varan fyrir tjóni frá því að varan er afhent flutningsaðila er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Öll verð í vefverslun eru með 24% vsk
Afhending
Afhendingartími innanlands er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað.
Allar sendar pantanir fara með Íslandspósti. Sóttar pantanir eru sóttar að Koltröð 19, 700 Egilsstaðir.
Sé vara pöntuð fyrir kl 14 er hægt að fá afhent samdægurs.
VERA hefur samband þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar.
Hægt er að óska eftir tíma til að fá afhent með að senda póst á verastore.info@gmail.com og reynt verður að uppfylla það.
Sendingakostnaður
Sendingakostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram.
Sendingakostnaður er 1026 kr á pósthús og 1420 kr heim að dyrum.
Enginn sendingakostnaður er fyrir pantanir yfir 10.000 kr
Skilafrestur
Kaupandi hefur 14 daga til að skila vöru, varan verður að vera ónotuð, með merkjum og upprunalegum pakkningum og þær heilar. Við skil á vöru er í boði að skipta henni í aðra eða fá inneingarnótu.
Inneignarnótur eru gefnar út eftir að varan hefur borist VERA.
Sendingakosnaður er ekki endurgreiddur.
Sendingakosnaður er greiddur af viðskiptavinu við skil á vöru.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á verastore.info@gmail.com.is áður en vöru er skilað.
Sé varan gölluð eða kaupandi á einhvern hátt óánægður er boðin ný vara í staðin eða varan endurgreidd að fullu og meðfylgjandi sendingakostnaður.
Hvetjum kaupanda til að hafa samband við okkur og leysa málið í sameiningu.
Skila og skiptiréttur gildir ekki um vörur sem eru keyptar eru á útsölu.
Persónuverndarskilmálar
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Lög og varnarþing Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Austurlands.