Skemmtilegur hlutverkaleikur fyrir börnin. Leiktu lækni og hugsaðu um vini þína.
Inniheldur m.a. hitamæli, sprautu, hlustunarpípu, blóðþrýstingsmæli og kemur allt saman í læknatösku.
Stærð: 8 x 21,5 x 14,5 cm
3y+
Endurunnin viður og sjálfbær framleiðsla.
Allar vörur PlanToys eru gerðar úr náttúrulegum gúmmítrjám sem eru ekki lengur að framleiða latex. Enginn áburður er settur í jarðveginn þremur árum fyrir uppskeru til þess að tryggja það að allur viðurinn sé eiturefnalaus.